Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Vikings of Thule lokað
    Fréttir

    Vikings of Thule lokað

    Höf. Nörd Norðursins12. desember 2011Uppfært:7. mars 2013Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Íslenska leikjafyrirtækið Gogogic sendi frá sér fréttatilkynningu föstudaginn 9. desember þar sem kemur fram að lokað verði fyrir leikinn Vikings of Thule þann 31. desember 2011 vegna hás kostnaðar. Leikurinn hefur notið vinsælda á Facebook þar sem spilarinn fer í hlutverk víkings á Íslandi sem heldur á vit ævintýranna, berst við aðra víkinga og styrkir sig með hinum ýmsu uppfærslum. Ef þú hefur ekki prófað leikinn mælum við með því að þú kíkir á hann fyrir lokun!

     

    Í sömu fréttatilkynningu kemur fram að spilarar megi búast við nýjum leik frá fyrirtækinu á næstunni sem kallast Godsrule.

     

    Fréttatilkynningin í heild sinni:

    Hello fellow Vikings,

    We bring great news and not so great news. First the bad. We are truly sad to announce that Vikings of Thule will be closing on December 31st, 2011. Unfortunately, operations are costing us much more than we can justify and yet we have tried to keep the game alive because we truly love it. Closing it was a very hard decision to make.

    We are very grateful to our amazing and loyal community of Vikings for sharing your time with us and taking part in the experience.

    And now, the great news. We are very excited to reveal that we have been working on a brand new experience called Godsrule. It is set in a world where Ragnarrök has come to pass and players must fight to become the new Gods of Midgard. It utilizes many of the aspects introduced in Vikings of Thule and we are certain you will come to love it as much as we do.

    As a token of our deep appreciation we would like to invite you to submit your email here to become one of the selected few that will receive early updates and access to the game. We will depend on those of you who sign up for early feedback and testing.

    Again – thanks for the ride so far, we hope you‘ll stick around for the next one!

    Team Gogogic

    – BÞJ

    Bjarki Þór Jónsson godsrule Gogogic vikings of thule
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaÍslenski Spectrum leikurinn Leitin – myndband
    Næsta færsla Tiny Places: Nýr leikur frá Gogogic
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.