Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Sýnishorn úr væntanlegum Xbox Series X leikjum
    Fréttir

    Sýnishorn úr væntanlegum Xbox Series X leikjum

    Höf. Bjarki Þór Jónsson30. júlí 2020Uppfært:30. júlí 2020Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Created with GIMP
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Í seinustu viku hélt Microsoft sérstaka Xbox leikjakynningu á netinu. Á kynningunni voru ný sýnishorn birt úr væntanlegum leikjum á Xbox Series X, nýjustu leikjatölvu Microsofts sem kemur í verslanir fyrir árslok. Í sömu kynningu tilkynnti tölvuleikjafyrirtækið Ninja Theory að sögusvið næsta Hellblade-leiks væri Ísland.

    Hér fyrir neðan er að finna rjómann af þeim sýnishornum sem sýnd voru á kynningunni sem fram fór 23. júlí síðastliðinn. Hægt er að finna lista yfir alla þá leiki sem voru kynntir voru neðst í þessari færslu. Í seinasta mánuði kynnti Sony PlayStation 5 leikjatölvuna og væntanlega PS5 leiki og er hægt að skoða þann leikjalista hér.

    HALO INFINITE

    Master Chief snýr aftur síðar á þessu ári.

    STATE OF DECAY 3

    Þriðji State of Decay zombíleikurinn er í vinnslu.

    S.T.A.L.K.E.R. 2

    Fyrstu persónu hryllings/survival skotleikur sem er væntanlegur 2021.

    FABLE

    Stutt og krúttleg kitla fyrir nýjum Fable leik.

    EVERWILD

    Í Everwild er að finna sterk tengsl við náttúru og lifandi hluti.

    GROUNDED

    Smávaxnar hetjur berjast við skordýr í garðinum og reisa virki úr laufblöðum.

    AVOWED

    Galdrar og bardagar í nýjum hlutverkaleik frá Obsidian Entertainment.

    THE MEDIUM

    Upplifðu tvo ólíka heima samtímis í The Medium.

    Fleiri sýnishorn: Tell me Why, Ori and the Will of the Wisps Xbox Series X útgáfa, The Outer Worlds – Peril on Gorgon aukapakki, Forza Motorsport á Xbox Series X, As Dusk Falls, Psychonauts 2, Destiny 2: Beyond Light á Xbox Series X, Tetris Effect: Connected, Phantasy Star Online 2, Warhammer 40.000: Darktide, The Gunk og CrossfireX Campaign.

    halo Halo Infinite kynning microsoft xbox Xbox Series X
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaFyrstu hughrif: Ghost of Tsushima
    Næsta færsla Samúræinn sem fer ótroðnar slóðir
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.