Leikjarýni

Birt þann 29. júlí, 2020 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

Fyrstu hughrif: Ghost of Tsushima

Bjarki hefur verið að spila samúræ-leikinn Ghost of Tsushima undanfarna daga. Í þessu myndbandi fer hann yfir sín fyrstu hughrif og segir stuttlega frá leiknum (án spilla). Leikurinn gerist á 13. öld á japönsku eyjunni Tsushima þar sem Mongólar sækjast eftir auknum völdum.


Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑