Leikjavarpið

Birt þann 10. júlí, 2020 | Höfundur: Nörd Norðursins

Leikjavarpið #12 – The Last of Us Part II spilliþáttur

Í þessum sérstaka The Last of Us Part II spoiler-þætti fjalla þeir Sveinn, Bjarki og Daníel um hvernig leikurinn, og þá fyrst og fremst söguþráður leiksins, fór í þá eftir að hafa spilað leikinn til enda.

Athugið að þátturinn inniheldur spilla (spoilers) úr The Last of Us Part II. Ef þú hefur ekki klárað leikinn og vilt ekki láta spilla sögu leiksins fyrir þér skaltu stoppa hér, klára leikinn og hlusta svo!

Leikjavarpið – Hlaðvarp Nörd Norðursins · Leikjavarpið #12 – The Last of Us Part II spilliþáttur
Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑