Leikjavarpið

Birt þann 15. janúar, 2020 | Höfundur: Nörd Norðursins

Leikjavarpið #5 – Væntanlegir leikir 2020 og bestu leikir áratugarins

Leikjavarpið snýr aftur eftir langt og gott jólafrí! Í fimmta þætti Leikjavarpsins fara þeir Daníel Rósinkrans, Sveinn Aðalsteinn og Bjarki Þór yfir það sem er væntanlegt á leikjaárinu 2020: Cyperpunk 2077, The Last of Us Part II, Final Fantasy VII Remake og fleiri spennandi leikjatitlar. Einnig velja þeir drengir svo sína þrjá uppáhalds tölvuleiki seinasta áratugs, 2010-2019. Sjóðheit tilkynning í lokin: Sony tilkynnir að fyrirtækið muni EKKI taka þátt í E3 á þessu ári!

Hlustaðu á fimmta þátt Leikjavarpsins hér fyrir neðan.

Deila efni

Tögg: , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Efst upp ↑