Fréttir Cyberpunk 2077

Birt þann 27. ágúst, 2018 | Höfundur: Daníel Rósinkrans

Sjáðu 48 mínútur úr Cyberpunk 2077, frá framleiðanda Witcher 3

Hingað til hafa leikjafréttasíður og aðrir gagnrýnendur eingöngu fengið að sjá úr spilun Cyberpunk 2077, frá framleiðandanum CD Projekt Red, á bak við luktar dyr. CD Projekt Red sýndu fyrst úr leiknum á E3 leikjaráðstefnunni síðast í sumar.

Þar til nú…

Pólski leikjaframleiðandinn hefur nú birt 48 mínútna myndband þar sem við almenningurinn fáum loksins tækifæri að sjá hvað leikjaheimurinn hefur verið að ræða um síðustu mánuði.

Hér fyrir neðan má sjá myndbandið í heild sinni.

 

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑