Bíó og TV

Birt þann 15. júní, 2017 | Höfundur: Atli Dungal

Kitla úr Black Panther

Fyrir nokkrum dögum síðan kom út ný kítla fyrir næstu mynd sem sett er í Marvel Cinematic Universe, Black Panther. Kitlan er í lengri kantinum, eða rétt undir tveimur mínútum, en það skemmir ekkert fyrir því margir hverjir áhorfendur gætu þurft á kynningu að halda þegar það kemur að Black Panther og sögunni í kringum hann.

Ég verð að segja að ég er frekar spenntur fyrir þessari mynd, kítlan lítur svo vel út að þetta hlýtur að verða algjör veisla!

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑