Fréttir

Birt þann 13. júní, 2017 | Höfundur: Daníel Rósinkrans

E3 2017: Nýtt myndband fyrir Xenoblade Chronicles 2 og Fire Emblem Warriors

Nintendo hófu E3 kynninguna sína þetta árið með nýju sýnishorni fyrir Xenoblade Chronicles 2. Það stóð alltaf til að gefa hann út síðar á þessu ári og virðist svo að Nintendo ætli að standa við það. Leikurinn er væntanlegur yfir hátíðirnar síðar á þessu ári.

Einnig gáfu þeir út nýtt myndband fyrir Fire Emblem Warriors sem er væntanlegur næsta haust fyrir Nintendo Switch. Fire Emblem aðdáendur hafa þá eitthvað til að hlakka til.

Tengt efni: Fleiri fréttir frá E3 2017

XENOBLADE CHRONICLES 2

 

FIRE EMBLEM WARRIORS

Deila efni

Tögg: , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑