Fréttir

Birt þann 16. apríl, 2017 | Höfundur: Daníel Rósinkrans

Nýir Zelda og Final Fantasy amiibo aukahlutir

Aðdáendur amiibo leikfanganna munu fá eitthvað fyrir sinn snúð þegar Nintendo gefur út tvö ný sett fyrir leikföngin. Þrjú ný Zelda leikföng, ásamt Cloud úr Final Fantasy, Corrin úr Fire Emblem og Bayonetta úr samnefndri seríu. Sjá nánar á myndum hér fyrir neðan.

Heimild: Nintendo Direct, 12. apríl

Deila efni

Tögg: , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑