Fréttir

Birt þann 10. mars, 2017 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

Myndband: Elon Musk spjallar um tölvuleiki

Sam Altman hjá fjárfestingarfyrirtækinu Y Combinator tók nýlega viðtal við frumkvöðulinn Elon Musk, stofnanda Tesla, og duttu þeir í smá spjall á léttu nótunum um tölvuleiki. Mögulega hafið þið rekist á Elon í Overwatch!

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑