Spil

Birt þann 8. júní, 2016 | Höfundur: Þóra Ingvarsdóttir

Von á nýju Harry Potter borðspili

Miðað við gífurlegar vinsældir ævintýra galdrastráksins hafa furðu fá stór borðspil komið út sem tengjast Harry Potter, flest hafa verið fyrir börn. USAopoly tilkynnti á dögunum að von er á meira „fullorðins“ stokkaspili (e. deck-building game) um Harry Potter frá þeim síðar á þessu ári. Mjög lítið hefur verið sagt um spilið á þessu stigi, en aðdáendur Harrys geta hlakkað til að prófa það í september.

Harry_Potter_spil_01

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑