Fréttir

Birt þann 30. júní, 2016 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

Ný stikla úr hryllingsleiknum Scorn

Það er leikjafyrirtækið Ebb Software sem vinnur að gerð hryllingsleiksins Scorn. Stiklan er dimm og og drungaleg en nánast ekkert er sýnt úr spilun leiksins. Byssan sem við sjáum í lok stiklunnar er þó ansi áhugaverð og minnir svolítið á kjúklingabeinabyssuna úr Existenz.

Leikurinn er væntanlegur í verslanir árið 2017.

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑