Retró

Birt þann 19. maí, 2016 | Höfundur: Kristinn Ólafur Smárason

Tölvunördasafnið: Auðveldari leið til að spila Commodore 64 leiki

Í þessu skemmtilega og fróðlega myndbandi frá Tölvunördasafninu sýnir Yngvi okkur nýja græju sem gerir Commodore 64 tölvum kleift að lesa stórt safn tölvuleikja af SD minniskorti. Þessi handhæga viðbót gerir unnendum Commodore 64 tölvunnar kleift að spila leiki hraðar, en einnig að spila leiki sem þeir eiga ekki á upphaflegu diskunum. Horfðu á myndbandið og sjáðu hvernig þessi sniðugi tölvubúnaður virkar með gömlu góðu Commodore vélinni.

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑