Retró

Birt þann 2. apríl, 2016 | Höfundur: Nörd Norðursins

Tölvunördasafnið: Kassi fullur af Atari ST tölvuleikjum

Í þessu skemmtilega myndbandi fer Yngvi hjá Tölvunördasafninu stuttlega yfir nokkra Atari ST tölvuleiki sem bárust Tölvunördasafninu nýlega. Það er alltaf gaman að sjá fylgihlutina sem komu með tölvuleikjum á þessum tíma og boxin sjálf sem hýstu disketturnar eru þvílík listaverk útaf fyrir sig.

Við mælum með að fylgjast með Facebooksíðu Tölvunördasafnins þar sem nánast daglega eru sýndir nokkrir vel valdir hlutir sem hafa bæst í safnið.

Kristinn Ólafur Smárason

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑