Fréttir

Birt þann 14. apríl, 2016 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

Myndband: Hraðheimsókn í höfuðstöðvar CCP í Reykjavík

Hefur þú velt því fyrir þér hvernig höfuðstöðvar CCP líta út? Í þessu myndbandi sýnir Sveinn Kjarval frá CCP vinnustaðinn sinn sem er staðsettur á Fiskislóð í Reykjavík. CCP er flugmóðurskip íslenska leikjaiðnaðarins og starfa í kringum 200 manns hjá þeim á Íslandi í dag. CCP er auk þess með skrifstofur í Bandaríkjunum, Bretlandi og Kína.

Við minnum lesendur á að EVE Fanfest er í næstu viku!

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑