Fréttir

Birt þann 16. apríl, 2016 | Höfundur: Nörd Norðursins

Leitum að spilanörd

Finnst þér gaman að spila spil? Áttu vígalegt spilasafn? Heldur þú upp á Tabletop Day á hverju ári? Langar þig að deila spilavisku þinni með öðrum? Við á Nörd Norðursins leitum að spilanörd sem hefur áhuga á því að skrifa um ýmislegt tengt heimi spilanna, þar á meðal fréttir, gagnrýnir og greinar. Æskilegt er að viðkomandi hafi góð tök á íslensku og brennandi áhuga á spilum. Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband við ritstjórn með því að senda póst á netfangið nordnordursins(at)gmail.com.

Myndir: Wikimedia Commons (blýantur / Oltre Mare)

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑