Fréttir

Birt þann 31. mars, 2016 | Höfundur: Nörd Norðursins

Stiklur og sýnishorn úr Final Fantasy XV

Nýjar stiklur og sýnishorn úr nýjasta Final Fantasy leiknum, Final Fantasy XV, lentu á netinu fyrr í dag. Það sem við sjáum lofar góðu og eflaust kitlar marga FF spilara í puttana að sjá sýnishornin. Aðalstiklan inniheldur einstaklega fallega og vel heppnaða Stand by Me ábreiðu með Florence + the Machine.

Leikurinn er væntanlegur 30. september á PlayStation 4 og Xbox One en á meðan þið bíðið getið þið notið þess að horfa á sýnishornin hér fyrir neðan og horft á nýju Brotherhood: FF XV anime seríuna.

STIKLA – RECLAIM YOUR THRONE

 

JAPÖNSK STIKLA

 

SÝNISHORN ÚR DEMÓI

 

BÍLLINN LOFAR GÓÐU!

FINAL FANTASY XV CAR

UMHVERFIÐ Í FF XV

Bjarki Þór Jónsson

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑