Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Íslenskt»Myndhöggvarinn Brian Muir áritar í Nexus 13. júní
    Íslenskt

    Myndhöggvarinn Brian Muir áritar í Nexus 13. júní

    Höf. Nörd Norðursins10. júní 2015Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Myndhöggvarinn Brian Muir mætir í Nexus laugardaginn 13. júní til að árita muni, myndir og fleira. Brian Muir bjó meðal annars til hjálm og búning Svarthöfða í Star Wars út frá hönnun Ralph McQuarrie. Auk þess bjó Brian til Stormtrooper búningana og kom að gerð vélmennisins C-3PO í sömu mynd. Brian Muir hefur einnig búið til hluti fyrir Harry Potter, Indiana Jones, Krull, James Bond og margar fleiri vel þekktar myndir úr kvikmyndasögunni.

    Brian rukkar 3.000 kr fyrir hverja áritun, en algengt er að aðilar rukki upphæðir fyrir áritanir á ráðstefnum og hátíðum (t.d. London Film & Comic-Con og Mad Monster Party). Bók Brians, In the Shadow of Vader, verður einnig til sölu og mun áritað eintak kosta 4.000 kr.

    Íslenski listamaðurinn Odee verður einnig á svæðinu og mun selja plakatið Sabretrail á sérstöku tilboðsverði, 4.500 kr.

    Svarthöfði, Boba Fett og Stormtrooper verða einnig á svæðinu!

    Skoða viðburðinn á Facebook

    -BÞJ / Mynd: Wikimedia Commons

    Brian Muir nexus Odee star wars
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaGufupönk í ævintýralandinu Bíldalíu – Upphitun á Gauknum
    Næsta færsla E3 2015: Nýr Doom leikur væntanlegur
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember

    12. nóvember 2025

    Echoes of the End í endurbættri útgáfu

    8. nóvember 2025

    Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum

    4. nóvember 2025

    Prófaðu EVE Vanguard á Arena 18. september

    5. september 2025

    Echoes of the End er kominn út – sjáðu útgáfustikluna

    12. ágúst 2025

    Echoes of the End – nýr metnaðarfullur ævintýraleikur frá íslensku leikjafyrirtæki

    7. júní 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember

    12. nóvember 2025
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025

    Echoes of the End í endurbættri útgáfu

    8. nóvember 2025

    GTA 6 seinkað um hálft ár

    6. nóvember 2025

    Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum

    4. nóvember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://www.youtube.com/watch?v=IFFXC7lrzlo
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember
    • Anno 117: Pax Romana
    • Echoes of the End í endurbættri útgáfu
    • GTA 6 seinkað um hálft ár
    • Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.