Leikjavarpið

Birt þann 17. október, 2020 | Höfundur: Nörd Norðursins

Leikjavarpið #16 – Spiritfarer, Among Us og Star Wars Squadrons

Í 16. þætti Leikjavarpsins fjölla þeir Sveinn, Daníel og Bjarki um tölvuleikinn Spiritfarer, Among Us, Star Wars Squadrons, gamla og (mis)góða leiki á YouTube-rásinni okkar, kaup Microsoft á ZeniMax media, tölvuleiki, leikjafréttir og margt fleira.

Sérstakar þakkir fær Gamestöðin fyrir að græja okkur upp með nýjum hljóðnema þar sem sá gamli var orðinn heldur lúinn.

Efni þáttarins:

  • Rifjum upp gamla leiki á YouTube
  • Mafia: Definitive Edition
  • Star Wars Squadrons
  • Among Us
  • Spiritfarer
  • PS5 og Xbox Series X/S fréttir og umræður
  • Microsoft kaupir ZeniMax
Leikjavarpið – Hlaðvarp Nörd Norðursins · Leikjavarpið #16 – Spiritfarer, Among Us og Star Wars Squadrons

Mynd: Spiritfarer og Among Us

Deila efni

Tögg: , , , , , , , , , , , , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑