Fréttir

Birt þann 18. júní, 2015 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

E3 2015: Sýnishorn úr Godling frá Sólfar Studios

Íslenska sýndarveruleikafyrirtækið Sólfar Studio sendi frá sér sýnishorn úr leiknum Godling sem var kynntur á E3 tölvuleikjasýningunni í ár.

Tengt efni: Íslenskt efni væntanlegt á Project Morpheus
Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑