Íslenskt

Birt þann 9. febrúar, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

First Lego League keppnin 2014 [MYNDBAND]

Laugardaginn 1. febrúar var FIRST LEGO League keppnin haldin og var þemað náttúruöfl (Nature’s Fury). Alls 13 lið tóku þátt, en það var liðið 0% englar frá Brúarásskóla á Fljótsdalshéraði sem sigraði keppnina og öðlaðist þar með þátttökurétt á Evrópumóti FIRST LEGO League.

Nýherji, einn af bakhjörlum keppninnar, setti þetta skemmtilega myndband frá keppninni á YouTube.

-BÞJ

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑