Íslenskt

Birt þann 9. febrúar, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Myndir frá UTmessunni 2014

UTmessan, einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum, var haldin í fjórða sinn dagana 7. og 8. febrúar 2014 í Hörpu. Tilgangur UTmessunnar  er ekki síst til að sýna almenningi hversu stór og umfangsmikill þessi grein er orðin hér á landi en þar mæta mörg helstu og stærstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins, sem og erlendir gestir,  og taka þátt með einum eða öðrum hætti og hvetja þannig fólk til að kynna sér um hvað tölvuiðnaðurinn snýst.

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑