Fréttir

Birt þann 27. janúar, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Elko einnig með PS4 kvöldopnun 28. janúar

Við sögðum frá því um helgina að Gamestöðin verður með sérstaka PS4 kvöldopnun þriðjudaginn 28 janúar. Í nýjasta Elko blaðinu (27. janúar – 2. febrúar) kemur fram að Elko ætlar einnig að vera með PS4 kvöldopnun í Elko Lindum sama kvöld, kl. 21:00.

Hægt er að trygga sér eintak í verslunum Elko eða með því að forpanta á Elko.is fyrir kl. 19:00 þann dag. Elko selur tölvuna á 79.995 kr, sem er í takt við almennt verð á PS4 í dag.

-BÞJ
Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑