Fréttir

Birt þann 29. janúar, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Rosalegur geimbardagi í EVE Online [MYNDBAND]

Bardagar eru daglegt brauð í fjölspilunarleiknum Eve Online en kunnugir segja að ástandið síðustu daga sé einstakt hvað varðar fjölda þeirra sem taka þátt og kostnað (sem er metinn á yfir 100 þúsund dollara). Fyrir áhugasama bendum við á þennan og þennan þráð á Reddit og ítarlegum upplýsingum hér á EVE Community.

-SLS

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑