Íslenskt

Birt þann 26. nóvember, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Íslenskt jólasveinadagatal á iTunes

Nýtt íslenskt jólasveinadagatal með íslensku jólasveinunum er komið á iTunes. Í dagatalinu er að finna upplýsingar um nöfn, komutíma og einkenni jólasveinana, auk fróðleiksmola um Grýlu, Leppalúða og Jólaköttin. Röð jólasveinanna flækjast gjarnan fyrir fólki, en forritið er með þægilega lausn við því vandamáli og minnir notendur á hvaða jólasveinn kemur næst til byggða. Í forritinu er einnig að finna jólalega þrautaleiki.

Íslenska leikjafyrirtækið Gebo Kano gerði leikinn og Guðný Þorsteinsdóttir myndskreytti.

Skoða Jólasveinadagatalið á iTunes.

Jólasveinadagatalið

 

Höfundur er Bjarki Þór Jónsson,
ritstjóri Nörd Norðursins.

 

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑