Fréttir

Birt þann 12. október, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Svona virkar Steam fjarstýringin [MYNDBAND]

Í síðasta mánuði kynnti Valve Steam fjarstýringuna til sögunnar. Nú hefur fyrirtækið sent frá sér kynningarmyndband þar sem sést hvernig fjarstýringin virkar þar sem starfsmaður frá Valve spilar stutt brot úr Portal 2, Civilization V, Counter-Strike: Global Offensive og Papers, Please.

 

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑