Fréttir

Birt þann 28. september, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Steam í stofuna – 3 tilkynningar frá Valve

Valve sendi frá sér þrjár tilkynningar í vikunni varðandi þróun og stækkun Steam leikjaheimsins. Fyrirtækið vinnur um þessar mundir að þróun og útgáfu SteamOS stýrikerfis, nokkrum gerðum af Steam leikjatölvum og sérstakri Steam leikjafjarstýringu. Með þessu vill Valve bjóða áhugasömum upp á Steam upplifun heima í stofu.

 

1 - Smelltu hér til að lesa meira um SteamOS
2 - Smelltu hér til að lesa meira um Steam leikjatölvurnar
3 - Smelltu hér til að lesa meira um Steam fjarstýringuna
Heimsækja Steam Livingroom heimasíðuna

.

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑