Íslenskt

Birt þann 7. ágúst, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Nexus flytur í Nóatún

Uppáhalds íslenska nördaverslunin okkar, Nexus, er lokuð í dag vegna flutninga. Nexus hefur verið til húsa við Hverfisgötu 103 undanfarin 18 ár, eða síðan árið 1995, en stefnt er á að því að opna nýja verslun í Nóatúni 17 (skoða kort á Já.is) á morgun, fimmtudaginn 8. ágúst kl. 11:30.

Nánari upplýsingar um Nexus fást á heimasíðu verslunarinnar og á Facebook.

 

Skilaboð tekin af Facebook-síðu Nexus:

Nexus flytur-BÞJ
Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑