Allt annað

Birt þann 2. ágúst, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Föstudagssyrpan #52 [MYNDBÖND]

Gleðilegan föstudag kæru nördar, nær og fjær! Á föstudögum hitum við upp fyrir helgina með því að birta syrpu af nokkrum vel völdum myndböndum.

 

Byssurnar úr Call of Duty notaðar sem trommur

 

Church Fighter II!

 

Superman og Batman spjalla um nýju myndina sína

 

Siri er frekar lélegur dungeon master…

 

Fleiri Föstudagssyrpur!

 

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑