Allt annað

Birt þann 7. ágúst, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Fantasíuvopn verða að veruleika [MYNDBÖND]

Í vefseríunni Man at Arms sjáum við fantasíuvopn verða að veruleika. Eitt vopn er tekið fyrir í hverjum þætti og reyndur járnsmiður fenginn til að búa til raunverulega útgáfu af vopnunum. Nú þegar hafa vopn á borð við Diamond Sword úr Minecraft, Sword of Omens úr Thundercats,  Buster Sword úr Final Fantasy VII (já, þetta risavaxna!), Keyblade úr Kingdom Hearts og sverðið hans He-Man fengið að líta dagsins ljós.

 

Sword of Omens (Thundercats)

 

He-Man’s Sword (Masters of the Universe)

 

Klingon Bat’leth (Star Trek)

 

Link’s Master Sword (Legend of Zelda)

 

Cloud’s Buster Sword (Final Fantasy VII)

Hægt er að horfa á fleiri þætti af Man at Arms hér á YouTube.

-BÞJ
Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑