Fréttir

Birt þann 26. júlí, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Ókeypis kennsla á Unity leikjavélina

Ingþór Hjálmarsson og Tyrfingur Sigurðsson hjá Lumenox Games hafa farið af stað með heimasíðuna LoLeikjagerð þar sem áhugasamir byrjendur geta kynnt sér möguleikja Unity leikjavélarinnar til leikjagerðar. Á heimasíðunni er hægt að nálgast sex hluta myndbandaseríu þar sem farið er í kynningu á seríunni, Unity leikjavélinni, fyrstu persónu sjónarhornið og fleira.

 

Kynning á seríu

-BÞJ
Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑