Tækni

Birt þann 21. júní, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Instagram tekur upp myndskeið

Í gær tilkynnti Facebook, eigandi samfélagsmiðilsins Instagram, að nú sé hægt að taka upp myndskeið með Instagram. Hægt er að bæta við 13 mismunandi síum (líkt og þekkist með ljósmyndirnar) og þannig skapað skemmtilega stemningu í kringum myndskeiðin. Myndskeiðin geta ekki verið allt að 15 sekúnda löng og auðvelt og þægilegt að taka þau upp og klippa til.

Instagram uppfærslan er nú þegar komin út fyrir Android og iOS.

-BÞJ
Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑