Fréttir

Birt þann 9. júní, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Dagskrá E3 leikjasýningarinnar – Fylgstu með í beinni

E3, hin geysivinsæla og risavaxna leikjasýning, hefst í Los Angeles í Bandaríkjunum þriðjudaginn 11. júní næstkomandi og stendur yfir til og með 13. júní. Að venju munu helstu leikjafyrirtæki heims kynna nýja og væntanlega leiki, meðal annars leiki sem verða fáanlegir á PlayStation 4 og Xbox One.

Hægt verður að fylgjast með helstu kynningunum fyrir sýninguna í beinni útsendingu og lítur dagskráin svona út (athugið að tímasetningin er miðuð við  íslenskan tíma):


 

Microsoft – 10. júní kl. 16:30

Bein útsending: GameSpot og Xbox

 

EA – 10. júní kl 20:00

Bein útsending: EA og GameSpot

 

Ubisoft – 10. júní kl. 22:00

Bein útsending: GameSpot og YouTube (Ubisoft)

 

Sony – 11. júní kl. 1:00

Bein útsending: GameSpot, PlayStation og Ustream

 

Nintendo – 11. júní kl. 14:00

Bein útsending: Nintendo

 


Nörd Norðursins mun fylgjast með hátíðinni og fjalla um það helsta. Nánari upplýsingar um E3 sýninguna má nálgast hér á heimasíðu E3.

>> E3 2013 - Allt á einum stað <<
-BÞJ
Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑