Bíó og TV

Birt þann 27. júní, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Bíó Paradís sýnir Spaceballs, Scream, Fargo og fleiri klassískar myndir

Bíó Paradís mun sýna yfir 20 klassískar kvikmyndir í sumar. Það er úr Það er úr nógu að velja en á listanum má finna kvikmyndir á borð við Fargo, Spaceballs, Scream, The Silence of the Lambs, The Evil Dead og The Rocky Horror Picture Show. Þetta er kjörið tækifæri fyrir bíógesti til að endurupplifa klassísk verk á hvíta tjaldinu.

 

SUMAR Í BÍÓ PARADÍS

Fargo (1996)
Spaceballs (1987)
The Silence of the Lambs (1991)
Bananas (1971)
Scream (1996)
Gentlemen Prefer Blondes (1953)
Teen Wolf (1985)
The Other (1972)
Some like it Hot (1959)
Bedazzled (1967)
The Addams Family (1991)
Singing in the Rain (1952)
Trainspotting (1995)
Taxi Driver (1976)

 

SÝNINGAR SÍÐLA KVÖLDS

The Evil Dead sýnd 29. júní kl 22:00

The Rocky Horror Picture Show sýnd 20. júlí kl 22:00

Child´s Play sýnd 10. ágúst kl 22:00

 

SÉRSÝNINGAR

Hard Ticket to Hawaii sýnd 4. júlí kl 20:00

Troll 2 sýnd 18. júlí kl 20:00

Charles Bradley : Soul of America sýnd 1. ágúst kl 20:00

 

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Bíó Paradísar.

-BÞJ
Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑