Fréttir

Birt þann 13. apríl, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Plain Vanilla fær fjármagn

Íslenska leikjafyrirtækið Plain Vanilla Games gaf út barnaleikinn The Moogies árið 2011 og hefur síðan þá sérhæft sig í gerð spurningaleikja fyrir snjallsíma og spjaldtölvur. Nýlega lenti fyrirtækið í fjárhagsvanda en hefur nú tryggt sér erlenda fjármögnun upp á tæpan hálfan milljarð króna. Í kjölfarið ætlar Plain Vanilla að ráða fleiri starfsmenn og eru 10 nýjar stöður auglýstar á heimasíðu fyrirtæksins.

 

Fréttir á RÚV 9. apríl 2013

 – BÞJ
Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑