Fréttir

Birt þann 20. mars, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Kynning á Plain Vanilla Games 20. mars

Í kvöld, fimmtudaginn 20. mars, verðu IGI hittingur á Kex Hostel kl. 20:00. Að þessu sinni ætla starfsmenn Plain Vanilla og kynna fyrirtækið; Jóhann Þorvaldur Bergþórsson mun fjalla um öra þróun fyrirtækisins, Arnaldur Grétarsson ætlar að segja frá nánast endalausa innihaldi QuizUp leiksins og Björn Elíeser Jónsson fræðir okkur um þróun Android útgáfu QuizUp.

Viðburðurinn á Facebook

-BÞJ
Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑