Fréttir1

Birt þann 9. júlí, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

London Film & Comic-Con 2012 [MYNDIR]

London Film & Comic-Con 2012 fór fram 6.-8. júlí 2012 og var Nörd Norðursins á staðnum. Gillian Anderson, Hayden Panettiere, Jeri Ryan, Adam Baldwin, Holly Marie Combs og Tom Skerritt ásamt leikurum úr Star Wars og Game of Thrones voru meðal þeirra þekktu andlita sem sáust á hátíðinni. Fjöldi gesta mætti í glæsilegum búningum (cosplay) og var fullur salur af fjölbreyttum básum sem veittu nördum úrval af ýmiskonar varningi.

Hér eru myndirnar sem við tókum, en á næstu dögum munum við birta ítarlegri umfjöllun um hátíðina!

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑