Bækur og blöð

Birt þann 11. maí, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Superman og Hulk berjast [MYNDBÖND]

Ef að Superman og Hulk myndu lenda í slag, hvor þeirra myndi sigra? Í greininni Superman VS Hulk – Hvor myndi sigra? sem var birt á Nörd Norðursins fer Bjarki D. Svanþórsson ítarlega yfir styrk- og veikleika ofurhetjanna,  hvernig slagurinn myndi líklega fara og hvor þeirra myndi standa uppi sem sigurvegari.

Michael nokkur Habjan hefur einnig velt þessu fyrir sér og unnið að gerð þriggja stuttra myndbanda sem eru aðgengileg á YouTube og sýna ofurhetjurnar tvær í slag. Hvernig sér hann slaginn fyrir sér?

1. Superman og Hulk mætast…

2. Slagurinn hefst…

3. Slagurinn heldur áfram…

… framhald væntanlegt

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑