Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Fréttir1»Nomolos: Storming the Catsle – Nýr Nintendo NES leikur
    Fréttir1

    Nomolos: Storming the Catsle – Nýr Nintendo NES leikur

    Höf. Kristinn Ólafur Smárason18. maí 2012Uppfært:21. janúar 2013Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Fyrir nokkrum dögum síðan kom út nýr leikur fyrir gömlu gráu Nintendo NES leikjatölvuna. Leikurinn heitir Nomolos: Storming the Catsle, en leikurinn var hannaður af Gradual Games og er gefinn út af Retrozone.

    Söguhetja leiksins er kötturinn Solomon, sem lendir í þeim vandræðum að fjólublár flóðhestur úr annari vídd rænir vinkonu hans, henni Snow. Solomon veitir flóðhestinum eftirför yfir í hina víddina þar sem hann breytist í Nomolos, kattarstríðsmann með sverð og brynju. Leikurinn skiptist í 12 borð, inniheldur 5 mismunandi endakalla og fjöldan allan af aukakröftum og vopnum sem Nomolos getur safnað.

    Tónlistin í leiknum er ekki af verri endanum, en fjölmörgum klassískum tónverkum frá barokktímabilinu hefur verið breytt í kubbatónlist fyrir leikinn, og má meðal annars finna lög eftir Johann Sebastian Bach og Domenico Scarlatti.

    Leikurinn var framleiddur með nýjum íhlutum sem þýðir að engir gamlir NES leikir létu lífið til þess að Nomolos gæti litið dagsins ljós. Þó voru aðeins 100 eintök framleidd af leiknum og því er ekki ólíklegt að leikurinn seljist upp fljótlega í hendur safnara víðsvegar um heiminn. Fyrir þá sem hafa áhuga er hægt að nálgast eintak af leiknum HÉR á síðu Retrozone, en leikurinn kostar tæpar 4000 kr.

    – KÓS

    Catsle Homebrew Kristinn Ólafur Smárason NES nintendo Nomolos retro
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaTveir íslenskir leikir tilnefndir til verðlauna á Nordic Game 2012
    Næsta færsla 16 nördatýpur
    Kristinn Ólafur Smárason

    Svipaðar færslur

    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025

    Echoes of the End í endurbættri útgáfu

    8. nóvember 2025

    GTA 6 seinkað um hálft ár

    6. nóvember 2025

    Nörd Norðursins fær nýtt útlit

    3. nóvember 2025

    FM 26 betan byrjar 23. október

    20. október 2025

    The Crew 2 fær netlausan hluta

    20. október 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember

    12. nóvember 2025
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025

    Echoes of the End í endurbættri útgáfu

    8. nóvember 2025

    GTA 6 seinkað um hálft ár

    6. nóvember 2025

    Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum

    4. nóvember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://www.youtube.com/watch?v=IFFXC7lrzlo
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember
    • Anno 117: Pax Romana
    • Echoes of the End í endurbættri útgáfu
    • GTA 6 seinkað um hálft ár
    • Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.