Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Bíó og TV»Brad Pitt og Vin Diesel í ThunderCats [STIKLA]
    Bíó og TV

    Brad Pitt og Vin Diesel í ThunderCats [STIKLA]

    Höf. Nörd Norðursins4. maí 2012Uppfært:20. janúar 2013Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Hollywood-mynd byggð á teiknimyndaþáttunum ThunderCats hefur verið á dagskrá í fleiri ár, en ávallt verið frestað. Árið 1998 setti einhver myndblandari saman plakat sem sýndi Matthew McConaughey sem LionO, Wesley Snipes sem Panthro og Ed Harris sem hinn illa Mumm-Ra, og dreifðist það um netið líkt og eldur í sinu (smelltu á plakatið hér til hægri til að sjá það í stærri útgáfu).

    Að þessu sinni hefur ThunderCats-aðdáandi sett saman stiklu fyrir uppskáldaða kvikmynd í fullri lengd með ansi skemmtilegum tæknibrellum. Í stiklunni fer enginn annar en Brad Pitt með hlutverk LionO, Vin Diesel fer í gervi Panthro og Hugh Jackman leikur Tygra.

     

    Hvaða leikara myndir þú vilja sjá fara með aðalhlutverkin?

    – BÞJ

    Bjarki Þór Jónsson Brad Pitt Hugh Jackman myndband thundercats Vin diesel
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaLag Togga á forsíðu The Pirate Bay
    Næsta færsla Leikjarýni: Asura’s Wrath
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    Secret Level

    10. desember 2024

    RIFF kvikmyndahátíðin 2024

    27. september 2024

    Hvað ef Squid Game leikirnir væru íslenskir?

    13. nóvember 2021

    Austin Powers heimsækir Mass Effect

    19. október 2021

    Leikjavarpið #26 – Ratchet & Clank, Steam Deck og Activision Blizzard kæran

    13. ágúst 2021

    Ring Fit áskorun í febrúar!

    4. febrúar 2021
    Nýtt á Nörd Norðursins

    Leggur til að stofna tölvuleikjabókaklúbb

    15. nóvember 2025

    Það sem við vitum um Gang of Frogs

    15. nóvember 2025

    Icelandic Game Fest haldið í fyrsta

    14. nóvember 2025

    Minnist vinar síns í nýjum tölvuleik – „André dreymdi um að læra íslensku“

    14. nóvember 2025

    George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember

    12. nóvember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Leggur til að stofna tölvuleikjabókaklúbb
    • Það sem við vitum um Gang of Frogs
    • Icelandic Game Fest haldið í fyrsta
    • Minnist vinar síns í nýjum tölvuleik – „André dreymdi um að læra íslensku“
    • George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.