Allt annað

Birt þann 29. apríl, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

The Avengers augnskuggar [MYNDIR]

Ertu á leiðinni á ofurhetjumyndina The Avengers í bíó? Þá er kjörið tækifæri að skella á sig smá ofurhetju-farða! Hér koma nokkrar góðar hugmyndir að augnskuggaförðun sem eru í stíl við aðalpersónur myndarinnar.

The Avengers - Augnskuggar

Heimild: Makeup your Jangsara

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑