The Avengers augnskuggar [MYNDIR]
Ertu á leiðinni á ofurhetjumyndina The Avengers í bíó? Þá er kjörið tækifæri að skella á sig smá ofurhetju-farða! Hér koma nokkrar góðar hugmyndir að augnskuggaförðun sem eru í stíl við aðalpersónur myndarinnar.
Heimild: Makeup your Jangsara