Allt annað

Birt þann 8. apríl, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Gleðilega zombí páska!

Eins og allir vita reis Jesú upp frá dauðum og breyttist í zombí kanínu á þessum degi fyrir mörgum áratugum síðan. Að því tilefni ætlum við að borða alltaf mikið af súkkulaðieggjum, spila tölvuleiki, horfa á skrítnar költ myndir og skreyta fallegar zombí kanínur.

Við hjá Nörd Norðursins óskum ykkur gleðilegra páska!!

 

Mynd: Criminal Crafts.

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑