Bíó og TV

Birt þann 6. mars, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Big Lebowski Fest 2012

Ert þú einn af fjölmörgum aðdáendum kvikmyndarinnar The Big Lebowski? Þá ættir þú að mæta á Big Lebowski Fest 2012 þar sem fólk klæðir sig upp sem persónur úr myndinni, drekka hvíta rússa, keppa í keilu og spurningakeppni, horfa á myndina saman og slappa af!

Þetta er í sjötta skipti sem hið árlega Big Lebowski Fest er haldið og má búast við miklu fjöri. Big Lebowski Fest 2012 verður haldið í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð laugardaginn 10. mars og er miðaverð 2.800 kr. (innifalið í verðinu er þátttaka í hátíðinni, keila, stór bjór og Lebowski-bolur).

Miðasala er hafin á Bolur.is.

 

Dagskrá Big Lebowski Fest 2012

20:00 – Mæting og skráning
20:45 – Trivia
21:30- Myndin The Big Lebowski sýnd
23:30 – Fu**in’ Fascist keppni
00:00 – Keila
01:30 – Verðlaunaafhending
02:00 – Festinu lýkur

Nánari upplýsingar um viðburðin fást á Facebook síðu Big Lebowski Fest 2012.

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑