Fréttir1

Birt þann 7. mars, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Leikjatal: Nýir tölvuleikjaþættir

Þættirnir Leikjatal hófu göngu sína á Kvikmyndir.is í febrúar. Í þáttunum gagnrýna leikjanördarnir Hilmar Finsen og Arnar Steinar tölvuleiki með aðstoð mynda og myndskeiða. Þættirnir eru á léttu nótunum og hafa þeir drengir meðal annars gagnrýnt og spjallað um Skyrim, League of Legends og The Darkness II.

 

 

Þættina er hægt að nálgast frítt á tölvuleikjasvæði Kvikmyndir.is, og fá nýtt efni beint í æð á Facebook-síðu Leikjatals.

BÞJ

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑