Íslenskt

Birt þann 10. janúar, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Leikjavaktin fylgist með verði tölvuleikja

Leikjavaktin er ný íslensk vefsíða þar sem hægt er að finna ódýrasta leikjaverðið að hverju sinni á handhægan hátt. Samkvæmt Andrési, einum eiganda síðunnar, er Leikjavaktin óháð síðan sem hefur það markmið að auka samkeppni á leikjamarkaðnum hér á landi.

Í dag eru aðeins nokkrir leikjatitlar á síðunni merk verðum frá fjórum fyrirtækjum; BT, Elko, Gamestöðinni og Skífunni. En vonandi eigum við eftir að sjá fleiri leikjatitla og fyriræki bætast við í framtíð.

Smelltu hér til að heimsækja Leikjavaktina.

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Skildu eftir svar

Efst upp ↑