Fréttir

Birt þann 27. október, 2011 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Hrekkjavöku tilboð á Steam

Í tilefni þess að hrekkjavaka er næstkomandi mánudag hefur Steam hrint af stað fjölda tilboða á netverslun sinni. Flestir leikirnir eru í anda hrekkjuvökunnar þar sem nóg er af uppvakningum og öðrum hryllingi. Hér fyrir neðan er að finna sýnishorn af tilboðunum, en hægt er að skoða þau öll með því að smella hér. Tilboðin gilda út hrekkjavöku, eða mánudaginn 31. október 2011.

 

Amnesia: The Dark Descent kostar vanalega £12,99 en fæst nú á £2,60
BioShock kostar vanalega £13,99 en fæst nú á £3,49
BioShock 2 kostar vanalega £13,99 en fæst nú á £3,49
Dead Island kostar vanalega £29.00 en fæst nú á £22,49
Dead Space og Dead Space 2 kosta vanalega £44,98 saman en fást nú á £15,29
F.E.A.R. 3 kostar vanalega £29,99 en fæst nú á £17,99
Left 4 Dead kostar vanalega £12,99 en fæst nú á £4,41
Left 4 Dead 2 kostar vanalega £14,99 en fæst nú á £5,09
Resident Evil 5 kostar vanalega £13,99 en fæst nú á £6,99

Deila efni

Tögg: , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑