Bíó og TV

Birt þann 16. ágúst, 2011 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Kvikmyndarýni: The Hangover Part II

Hvað er hægt að sægja um kvikmyndina Hangover Part II? Hún er alveg eins og fyrri Hangover myndin en núna gerist hún í Bangkok og fara brandarana lengra yfir strikið. Það eru sömu persónunar og í fyrri myndinni og núna er Alan, leikin af Zach Galifianakis, ekki jafn frumlegur. Það er alveg hægt að hlægja að ýmsu. Þeir sem höfðu gífurlega gaman af fyrri Hangover myndinni og finnast svoleiðis húmor fyndinn, ættu ekki að vera sviknir af þessari kvikmynd. Sama saga, sömu persónur og grófari húmor er uppskrift af mynd sem hefði mátt sleppa að gera. Hún fær 1 stjörnu af 5 fyrir þessa nokkru brandara sem ég náði að hlægja að og jafnvel ½ stjörnu í viðbót vegna vorkunnar um hversu mikla þynnku þeir fengu.

– Ívar Örn Jörundsson

Deila efni

Tögg: , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Skildu eftir svar

Efst upp ↑