Það hefur enginn náð að nefna alla kvikmyndatitlana hingað til – en getur þú nefnt alla 20 tölvuleikjatitlana sem vísað…
Vafra: Tölvuleikir
Leikurinn Journey er nýjasta afurð Thatgamecompany sem gerði leikina Flow og Flower (fyrir þá sem sjá mynstur alls staðar þá…
Þáttaröð byggð á Fallout tölvuleikjunum vinsælu er nú í framleiðslu. Guillermo del Toro (Pan‘s Labyrinth, Hellboy) mun koma til með…
Alan Wake’s American Nightmare er Xbox Live Arcade leikur og er hann óbeint framhald af leiknum Alan Wake frá árinu…
Heppnir hátíðargestir EVE Fanfest 2012 fengu að prófa prufuútgáfuna af DUST 514, en leikurinn er væntanlegur í verslanir núna í sumar.…
EVE Fanfest 2012 fór fram í Hörpunni 22.-24. mars og fylgdist Nörd Norðursins grannt með hátíðinni. Daníel og Kristinn voru…
CCP // Presents Hilmar Veigar stígur á svið í Tranquility salnum og kynnir fyrir áhorfendum hverju þeir megi búast árið…
Singularity salurinn var þéttsetinn þegar World of Darkness kynningin byrjaði á EVE Fanfest, og því miður þurftu margir frá að…
Þetta magnaða myndband var sýnt á EVE Fanfestí dag, og gefur það okkur dýpri sýn inn í heim DUST 514 og…
EVE // Keynote Hilmar Veigar stígur á svið til að kynna væntanlegar nýjungar fyrir EVE. Fyrst biðst hann afsökunar, með…