Glímuleikurinn WWE ’13 kom út í lok árs 2012 á PS3, Xbox 360 og Wii. Leikurinn fetar í fótspor fyrirrennara…
Vafra: Tölvuleikir
Undanfarin ár hafa listasöfn sýnt tölvuleikjum aukinn áhuga og hélt Smithsonian-safnið í Bandaríkjunum meðal annars sérstaka tölvuleikjalistasýningu í fyrra. Laugardaginn…
Starcraft 2 spilarinn Jökull Jóhannsson, betur þekktur undir spilaranafninu Kaldi, skrifaði nýverið undir samning við breska liðið Team Infused. Team…
Tölvunarfræðingurinn Tryggvi Hákonarson hefur síðastliðin tvö til þrjú ár unnið að gerð tölvuleiksins Ceres í frítíma sínum. Um er að…
Lollipop Chainsaw leikjagagnrýnin er önnur vídjógagnrýni Nörd Norðursins (sú fyrsta er Call of Duty: Black Ops II). Hingað til höfum við aðallega…
Íslenska leikjafyrirtækið Gogogic hefur síðastliðna 18 mánuði unnið að gerð tölvuleiksins Godsrule. Síðastliðnar vikur hafa valdir tölvuleikjaspilarar fengið að spila…
Í gær hélt Sony tveggja klukkutíma kynningarfund um næstu PlayStation leikjatölvuna, PlayStation 4 (PS4), og kynntu væntanlega PS4 leikir. Nýja…
Íslenska leikjafyrirtækið Lumenox Games sendi frá nýtt þriggja mínútna sýnishorn í vikunni úr leiknum Aaru’s Awakening, en leikurinn er enn á…
Við gerð leiksins L.A. Noire var notuð tækni sem kallast MotionScan, þar sem 32 tökuvélum er beint að leikurunum og…
Eftir að hafa fengið góðan tíma til að fara yfir leikjaárið 2012 hafa tölvuleikjanördar Nörd Norðursins valið bestu leiki ársins…