Fréttir

Birt þann 30. apríl, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Væntanlegir leikir í maí 2013

Í hverjum mánuði er gefinn út heill haugur af nýjum og misspennandi tölvuleikjum. Hér er brot af því besta sem er væntanlegt í verslanir í þessum mánuði.

 

 

 

 

Far Cry 3: Blood Dragon

1. maí – PC, PS3 (PSN) og Xbox 360 (XBLA)

 

Fez

1. maí – PC (kom upphaflega út á Xbox 360  í april 2012)

 

Soul Sacrifice

1. maí – PS Vita

 

Metro: Last Light

17. maí – PC, PS3 og Xbox 360

 

Resident Evil: Revelations

24 maí – PC, PS3, Wii U og Xbox 360 (kom upphaflega út á Nintendo 3DS í janúar 2012)

 

Grid 2

31. maí – PC, PS3 og Xbox 360

 

Fuse

30. maí – PS3 og Xbox 360

 

Hvaða leik eru þið spenntust fyrir?

Láttu okkur vita í kommentakerfinu hér fyrir neðan.

– BÞJ

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑